Verklag félags- og jafnréttismálaráðherra við yfirstjórn barnaverndarmála og upplýsingagjöf til Alþingis

(1805025)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.05.2018 34. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Verklag félags- og jafnréttismálaráðherra við yfirstjórn barnaverndarmála og upplýsingagjöf til Alþingis
Eftir umfjöllun var eftirfarandi bókun samþykkt:
Umfjöllun um málið er frestað þar til niðurstaða óháðrar úttektar á vegum forsætisráðherra liggur fyrir. Stjórn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar kallar samhliða eftir uplýsingum frá stjórn velferðarnefndar um málsmeðferð nefndarinnar og um hver afmörkun óháðu úttekarinnar á málinu verður.

Þorsteinn Sæmundsson sat hjá við afgreiðslu bókunar.